Verkefni

Veðurhlíð

Samkeppnistillaga - 1. Verðlaun

TEYMI: Brandsvík + ESJA Architecture + Arkibygg + Anna Landslagsarkitekt + Ístak + The Living Core + exa nordic STAÐSETNING: Reykjavík, Ísland VERKKAUPI: Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg efndi til samkeppni um fimm lóðir fyrir vistvæna húsnæðisþróun. Markmið samkeppninar var að styðja við uppbyggingu vistvæinni mannvirkja þar sem kappkostað er að draga úr neikvæðum áhrifum á loftslag og umhverfi. Horft er til heildrænnar nálgunar á sjálfbærni og lögð áhersla á að fagurfræði, tækni, og notagildi haldist þétt í hendur.

exa nordic var hluti af öflugu teymi sem bar sigur úr býtum í samkeppni um Veðurstofureit.